Back to All Events

Aðventukvöld

  • Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja 13 Víkurbraut Keflavík, Reykjanesbær, 230 Iceland (map)

Nú er að renna í garð tími aðventunnar og fimmtudagskvöldið

5.desember 2024 kl. 20:00 verður aðventukvöld fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Við ætlum að eiga saman notalegt kvöld, róleg jólatónlist í bakgrunni, kaffi og með því.

Í boði er hugljúf heilunarstund í anda félagsins.

Húsið opnar kl. 19:45

Verið hjartanlega velkomin,

stjórn SRFS

www.srfsn.is

Previous
Previous
4 December

Trans miðlunar og heilunar námskeið 8 af 8

Next
Next
13 December

Lifi ljósið, fræðsla og upplifun með Jóni Lúðvíks