Back to All Events

Aðalfundur 2025

  • Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja 13 Víkurbraut Keflavík, Reykjanesbær, 230 Iceland (map)

Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags Suðurnesja 2025

 Aðalfundur SRFS verður haldinn í húsnæði félagsins að Víkurbraut 13, 230 Reykjanesbæ, fimmtudaginn 8. Maí kl 20:00.  Húsnæðið opnar kl 19:30.

 Dagskrá:

1 Formaður fer yfir starfsemi liðins árs.

2. Ársreikningur lagður fyrir til samþykktar.

3. Félagsgjöld.

4. Lagabreytingar.

5. Kosning stjórnar.

6. Önnur mál.

Að loknum fundarstörfum verður boðið upp á kaffi og meðlæti.

Ath framboð til stjórnar, varamanna og skoðunarmanna þarf að hafa borist formanni SRFS, með tölvupósti srfs1969@gmail.com eða í síma 894-9985 / 768-3348, í síðasta lagi 30. Apríl.

Previous
Previous
15 April

Hugleiðslu og heilunarstund

Next
Next
10 May

Námskeið í heilun Reiki 2. með Dagbjörtu Magnúsdóttur (fyrri dagur)