Back to All Events
Þriðjudagskvöldið 15 apríl kl.19:15 ætlum við að bjóða upp á heilunarstund þar sem Dagbjört Magnúsdóttir leiðir inn í heilunarorkuna með stuttri hugleiðslu. Starfandi heilarar og nemendur hjá félaginu bjóða upp á hópheilun þar sem við leyfum kærleiksorkunni að flæða. Allir hjartanlega velkomnir.