Back to All Events

Hugleiðslu og heilunarstund

  • Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja 13 Víkurbraut Keflavík, Reykjanesbær, 230 Iceland (map)

Þriðja þriðjudagskvöld í mánuði kl.19:15 ætlum við að bjóða upp á heilunarstund þar sem Dagbjört Magnúsdóttir leiðir inn í heilunarorkuna með stuttri hugleiðslu. Starfandi heilarar og nemendur hjá félaginu bjóða upp á hópheilun þar sem við leyfum kærleiksorkunni að flæða. Allir hjartanlega velkomnir.

Previous
Previous
14 September

Þróun miðilshæfileikans Ragnhildur Sumarliða (seinni dagur)

Next
Next
18 September

Hugleiðsla - yin yoga & heilun 2 af 4