Ragnhildur Sumarliðadóttir
Ragnhildur Sumarliðadóttir býður upp á einkatíma í spámiðlun.
Ragnhildur hefur alltaf haft áhuga á andlegum málum og verið skyggn frá barnsaldri. Hún hefur verið í transþjálfun, heilun, bænahringjum,
Hún hefur sótt fjölmörg námskeið á Íslandi hjá breskum og íslenskum miðlum og hefur auk þess tekið ýmis námskeið erlendis eins og t.d við Arthur Findlay College í Stansted Hall. Hún lært á allskyns spil, bolla, hlutskyggni, vökumiðlun, reiki, opj, fjarheilun
Ragnhildur er með Þróunarhóp hjá félaginu og hefur haldið helgarnámskeið bæði í Noregi og á Íslandi.