Ásthildur Sumarliðadóttir

Ásthildur hefur unnið með transheilun frá 2007.  Hún er sambands- og spámiðill, OPJ meðferðaraðili og Reiki meistari.  Hún var í þjálfun í transmiðlun frá 2007-2019 ásamt því að hafa sótt nokkur transheilunar námskeið og tansmiðlunar námskeið í Arthur Findlay skólanum í Bretlandi.  

Ásthildur hefur haldið ýmis námskeið eins og "Þjálfun miðilshæfileikans", "Spáðu í spilin þessi gömlu góðu" og "Transheilunarnámskeið".

Next
Next

Berglind Hilmarsdóttir