Einingin Podcast
Hrafnkatla og Jón Ragnar stíga á stokk og tala um sínar upplifanir af einingunni – þeirri vitund um að við erum öll eitt og hið sama, við komum frá sömu uppsprettu. Þau halda úti heimasíðum með pistlaskrifum og bjóða einnig upp á einkatími í miðlun og heilun.
YouTube: Einingin – Podcast
Facebook: Einingin podcast | Facebook