Back to All Events

Transmiðlunar námskeið Dagbjört Seinni dagur

  • Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Víkurbraut 13 Keflavík, Reykjanesbær, 230 Iceland (map)

Helgarnámskeið í trans miðlun og heilun með Dagbjörtu Magnúsdóttur

Skráning: https://www.srfsn.is/namskei

Verður helgina 8-9.nóvember 2025 laugardag kl. 13-16 og sunnudag kl.11-16.

Námskeiðið samanstendur af fræðslu um trans, hugleiðslu þar sem við vinnum með kærleikann, tengingu við okkar verndara og leiðbeinendur og æfingum í trans miðlun og heilun. Trans er vitundar ástand sem við förum öll í og þegar við vinnum með kærleiks vitundina okkar erum við að opna fyrir svo margt, meðal annars eflum við sjálfstraustið og skynjun okkar, opnum fyrir tjáningu, sumir fara að skrifa, teikna, mála eða syngja. Hvaða hæfileikum, eiginleikum, gleði og visku býrð þú yfir innra með þér?

Nánari upplýsingar og skráning er á heimasíðu félagsins https://www.srfsn.is/namskei

Verð kr. 25.000

Dagbjört hefur sótt fjölda námskeiða í andlegum málum, farið til Arthur Findlay Spiritualist college í trans miðlun, kennt Reiki í 10 ár, sjálfs dáleiðslu og jóga verið með trans þróun, auk þess að bjóða upp á einkatíma hjá félaginu á miðvikudögum í heilun, meðferðar dáleiðslu og svæða nuddi.

Previous
Previous
8 November

Transmiðlunar námskeið Dagbjört Fyrri dagur

Next
Next
11 November

Opinn bænahringur