Back to All Events

Hugleiðslu og heilunarstund

  • Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja 13 Víkurbraut Keflavík, Reykjanesbær, 230 Iceland (map)

Þriðja þriðjudagskvöld í mánuði kl.19:15 ætlum við að bjóða upp á heilunarstund þar sem Dagbjört Magnúsdóttir leiðir inn í heilunarorkuna með stuttri hugleiðslu. Starfandi heilarar og nemendur hjá félaginu bjóða upp á hópheilun þar sem við leyfum kærleiksorkunni að flæða. Allir hjartanlega velkomnir.

Previous
Previous
19 October

Reiki 2. Námskeið með Dagbjörtu Magnúsdóttur (seinni dagur)

Next
Next
25 October

Reiki 3. Námskeið með Dagbjörtu Magnúsdóttur (fyrri dagur)