Back to All Events

Heilunarnámskeið Ragnhildur Sumarliða (seinni dagur)

  • Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja 13 Víkurbraut Keflavík, Reykjanesbær, 230 Iceland (map)

Ragnhildur Sumarliða býður upp á helgar námskeið í heilun.

verð kr: 25.000,-

Innifalið í verði  eru  kennslugögn, kaffi og léttar veitingar  meðan á námskeiðinu stendur

skráning: https://www.srfsn.is/namskei eða í síma 768-3348

Ragnhildur hefur alltaf haft áhuga á andlegum málum og verið skyggn frá barnsaldri. Hún hefur verið í transþjálfun, heilun, bænahringjum,

Hún hefur sótt fjölmörg námskeið á Íslandi hjá breskum og íslenskum miðlum og hefur auk þess tekið ýmis námskeið erlendis eins og t.d við Arthur Findlay College í Stansted Hall. Hún lært á allskyns spil, bolla, hlutskyggni, vökumiðlun, reiki, opj, fjarheilun

Ragnhildur er með Þróunarhóp hjá félaginu og hefur haldið helgarnámskeið bæði í Noregi og á Íslandi.

Previous
Previous
1 November

Heilunarnámskeið Ragnhildur Sumarliða (fyrri dagur)

Next
Next
18 November

Hugleiðslu og heilunarstund