Sálarransókafélags Suðurnesja fagnaði 55 ára afmæli .
Af því tilefni buðum við til veislu að hætti félagsins, fimmtudaginn 9.maí kl.13-16 í húsnæði félagsins Víkurbraut 13 Keflavík.
Miðlar og heilarar voru á staðnum, kaffi, afmæliskaka og fleira skemmtileg í boði.

















